Kalt þak
Mismunandi þök kalla á ólíka nálgun í uppbyggingu á þakefninu og lögum þakefnis.
Kalt þak
Kalt þak er vinsæl lausn á timbur og steinsteypuþök eldri íbúða og bílskúra.
Kalt þak er einnig notað á nýbyggingar.
Dæmi um uppbyggingu
- Þakflötur og kantar grunnaðir með Index grunni á hreinan og sléttan þakflöt
- Undirlag er soðið á þakflöt með gasloga. Þakpappinn er látinn skarast um 8-10 cm á langhlið og 15 cm þversum. Þakdúkurinn er lagður eftir stefnu þakhalla.
- Yfirlag er brætt á undirlag í sömu stefnu. Yfirlag er látið skarast við miðju undirlags.
Við erum klár í samtalið um þínar þarfir
Heyrðu í okkur og fáðu ráðgjöf um hvað hentar þínum þörfum, annað hvort með símtali eða fyrirspurn hérna af síðunni.