Alefli ehf fékk okkur með sér að leggja asfaltspappa á þakið sem þeir voru að endurgera.


Við lögðum fyrsta lag af þakdúknum í beinu framhaldi svo vatn innandyra yrði í algjöru lágmarki.


Í framhaldi af því lögðum yfirpappan á allt þakið.



Deildu þessu með vini:

Við erum klár í samtalið um þínar þarfir

Heyrðu í okkur og fáðu ráðgjöf um hvað hentar þínum þörfum, annað hvort með símtali eða fyrirspurn hérna af síðunni.

Hafa samband