Endurnýjun bílskúrsþaks

Bjargaðu bílskúrnum áður en það er of seint

Endurnýjun bílskúrsþaks

Að endurnýja þak þarf ekki að vera stórmál.


Gamalt bílskúrsþak sem farið er að leka getur haft verulegan kostnað og rask í för með sér. Því væri það sterk lausn að bregðast við nógu snemma með þakdúk áður en lekinn heltekur bílskúrinn.


Við hjá Þakgörðum bjóðum upp á  að leggja asfaltpappa á þakið til að verjast frekari skemmdum.


Hvort sem að þakið er steinsteypt eða timbur, þá bjóðum við uppá lausnina.

Algengasta aðferðin er að notast við kalt þakkerfi. Almennt er að bílskúrinn hafi verið einangaraður þegar hann var byggður á sínum tíma.

Nánar um kalt þak

Við erum klár í samtalið um þínar þarfir

Heyrðu í okkur og fáðu ráðgjöf um hvað hentar þínum þörfum, annað hvort með símtali eða fyrirspurn hérna af síðunni.

Hafa samband